Aðgerðir Seðlabankans virðast farnar að bíta á ýmsum sviðum. Peningastefnunefnd bankans ákvað á síðasta fundi að halda stýrivöxtum óbreyttum, eftir fjórtán hækkanir í röð. Verðbólga jókst þó á ný í september og mældist átta prósent.

Landsbankinn birti þjóðhagsspá til ársins 2026 fyrr í vikunni og Arion banki birti sína spá fyrir helgi. Verðbólguspár bankanna hafa tekið nokkrum breytingum frá því spár til ársins 2025 voru birtar í vor. Báðir bankar spá því að verðbólga verði að meðaltali 8,7% í ár og að hún verði yfir 2,5% verðbólgumarkmiði Seðlabankans út spátímann.

Til að lesa meira

Hægt að er kaupa áskrift að Viðskiptablaðinu, Fiskifréttum og Frjálsri verslun hér.

Verð frá 2.749 kr. á mánuði