Verkefnisstjórn 5. áfanga rammaáætlunar kynnti í samráðsgátt stjórnvalda skömmu fyrir áramót drög að flokkun tíu vindorkukosta, þar sem lagt var til að allir kostirnir yrðu settir í biðflokk, þar af tveir kostir sem höfðu áður verið settir í nýtingarflokk. Umsagnarfrestur um drögin rann út þann 10. janúar og óhætt að segja að niðurstaðan hafi sætt mikilli gagnrýni.
Til að lesa meira
Hægt að er kaupa áskrift að Viðskiptablaðinu, Fiskifréttum og Frjálsri verslun hér.
Verð frá 2.749 kr. á mánuði