Íslenska heilbrigðistæknifyrirtækið Sidekick Health fékk á dögunum samþykkt yfirtökutilboð í erlent fyrirtæki í sínum geira. Gangi kaupin í gegn mun starfsmannafjöldi Sidekick nær tvöfaldast. Greint verður nánar frá viðskiptunum þegar ákveðnir fyrirvarar hafa verið uppfylltir. Tryggvi Þorgeirsson, forstjóri og annar stofnenda félagsins, telur tækifæri til samþjöppunar á hinum tiltölulega unga markaði fyrir starfrænar heilbrigðismeðferðir og að Sidekick geti leitt þá þróun.
Til að lesa meira
Hægt að er kaupa áskrift að Viðskiptablaðinu, Fiskifréttum og Frjálsri verslun hér.
Verð frá 2.749 kr. á mánuði