Mun fleiri flugfarþegar fóru um Keflavíkurflugvöll í fyrra heldur en Isavia, sem heldur utan um rekstur flugvallarins, gerði sér vonir um í upphafi síðasta árs. Alls fóru um 6,2 milljónir farþega um Keflavíkurflugvöll á síðasta ári en upphaflegar farþegaforsendur Isavia gerðu ráð fyrir að farþegafjöldinn yrði um 4,7 milljónir. Þetta segir Sveinbjörn Indriðason, forstjóri Isavia.
Til að lesa meira
Hægt að er kaupa áskrift að Viðskiptablaðinu, Fiskifréttum og Frjálsri verslun hér.
Verð frá 2.749 kr. á mánuði