Rekstur stærstu húsgagnaverslana landsins hefur haldist nokkuð stöðugur undanfarin ár. Stærsta húsgagnaverslun landsins er Ikea en Miklatorg hf., rekstrarfélag Ikea á Íslandi, velti 15,2 milljörðum króna á rekstrarárinu sem lauk 31. ágúst 2023 og nam hagnaður 1,1 milljarði.
Til að lesa meira
Hægt að er kaupa áskrift að Viðskiptablaðinu, Fiskifréttum og Frjálsri verslun hér.
Verð frá 2.749 kr. á mánuði