Átta stærstu raftækjaverslanir landsins veltu samanlagt tæplega 33 milljörðum króna árið 2023 og var hagnaður af rekstrinum hjá sex þeirra. Elko er langstærsta raftækjaverslun landsins en verslanir fyrirtækisins, sem er dótturfélag Festi, eru fimm talsins.
Til að lesa meira
Hægt að er kaupa áskrift að Viðskiptablaðinu, Fiskifréttum og Frjálsri verslun hér.
Verð frá 2.749 kr. á mánuði