Nuno Alexandre Bentim Servo og Bento Costa Guerreiro eru einhverjir stórtækustu veitingamenn bæjarins en þeir eru stærstu eigendur sex þekktra veitingastaða í miðbæ Reykjavíkur. Umræddir veitingastaðir eru Apotek restaurant, Sushi Social, Tapas barinn, Fjallkonan, Sæta svínið og Tres locos. Auk þess eru þeir tveir af eigendum barsins Tipsý sem opnaður var í Hafnarstræti 1-3 í maí 2023. Raunar eru þeir með rekstur í allri húsalengjunni þar sem Fjallkonan og Sæta svínið eru einnig til húsa að Hafnarstræti 1-3. Þá eru þeir einnig meðal stærstu eigenda Djúsí Sushi, sem er systurveitingastaður Sushi Social, sem opnaði í Pósthús Mathöll fyrir um tveimur árum síðan.

Til að lesa meira

Hægt að er kaupa áskrift að Viðskiptablaðinu, Fiskifréttum og Frjálsri verslun hér.

Verð frá 5.995 kr. á mánuði