Íslenska ríkið á alfarið eða ráðandi eignarhluti í 44 félögum ásamt því að eiga minni hluta í öðrum félögum. Samkvæmt nýjustu ársskýrslu ríkisfyrirtækja, sem fjármálaráðuneytið gefur út, námu heildareignir ríkisfyrirtækja um 4.460 milljörðum króna í árslok 2022 og eigið fé var um 1.076 milljarðar, þar af var eignarhlutur ríkissjóðs 931 milljarður. Yfir 5.300 ársstörf eru hjá ríkisfyrirtækjum.

Til að lesa meira

Hægt að er kaupa áskrift að Viðskiptablaðinu, Fiskifréttum og Frjálsri verslun hér.

Verð frá 4.495 kr. á mánuði