Hagstofan birti hagvaxtatölur í síðustu viku. Hagvöxturinn er hruninn og mældist aðeins 1,1% á þriðja ársfjórðungi samanborið við 6,9% á sama fjórðungi árið á undan. Þetta ætti engum að koma á óvart því þetta er óhjákvæmilegur fylgifiskur vaxtahækkana í baráttunni við verðbólguna. Sú barátta gengur illa.
Til að lesa meira
Hægt að er kaupa áskrift að Viðskiptablaðinu, Fiskifréttum og Frjálsri verslun hér.
Verð frá 2.749 kr. á mánuði