Sjálfsagt hefur það komið einhverjum að óvörum að kjaraviðræður á almenna markaðnum eru komnar í hnút. Af umfjöllun fjölmiðla að dæma er ásteytingssteinninn að Samtök atvinnulífsins vilja ekki semja um forsenduákvæði verkalýðshreyfingarinnar. Þau snúa að því að grunnvextir Seðlabankans verði búnir að lækka um 250 punkta á næstu tólf mánuðum og stigin verði markviss skref í átt að verðtryggingu launa.
Til að lesa meira
Hægt að er kaupa áskrift að Viðskiptablaðinu, Fiskifréttum og Frjálsri verslun hér.
Verð frá 2.749 kr. á mánuði