Fyrir liggur boð frá Evrópusambandinu um að skattleggja eigi íslensk skipafélög til að minnka mengun frá og með næstu áramótum. Samtök íslensk atvinnulífs sendu í lok júní bréf til utanríkisráðuneytisins um þá ósk að meðal annars yrði tekið tillit til þess að Ísland er langt úti í ballarhafi. Ólíkt Evrópuríkjunum sem geta flutt vörur til dæmis með lestum, sem hugsanlega eru minna mengandi – þótt hafa beri í huga að orkuöflun Evrópuríkjanna er mjög mismunandi.

Til að lesa meira

Hægt að er kaupa áskrift að Viðskiptablaðinu, Fiskifréttum og Frjálsri verslun hér.

Verð frá 2.749 kr. á mánuði