Það er skiljanlegt ef blaðamönnum fallast hendur þegar þeir fá í hendur úrskurð Samkeppniseftirlitsins vegna meints samráðs Eimskips og Samskipa á árunum 2006-2013. Enda er hann af biblíulegri stærðargráðu: yfir þrjú þúsund blaðsíður í fimmtán bindum. Þess má geta að skýrsla rannsóknarnefndar Alþingis vegna bankahrunsins var bara níu kaflar.

Til að lesa meira

Hægt að er kaupa áskrift að Viðskiptablaðinu, Fiskifréttum og Frjálsri verslun hér.

Verð frá 4.495 kr. á mánuði