Það er ekki laust við að kosningaskjálfti skeki fjölmiðla. Ekki það að fjölmiðlar séu ekki að standa sig vel í umfjöllun um kosningabaráttuna. Morgunblaðið hefur átt frábæra spretti og hefur þar Stefán Einar Stefánsson farið fremstur í flokki með þáttinn Spursmál. Fréttastofa Stöðvar 2 og Vísis hefur svo haldið úti ágætum umræðuþáttum sem eru öllu snarpari og skemmtilegri en það sem boðið er upp á í sambærilegum þáttum á ríkismiðlinum.

Til að lesa meira

Hægt að er kaupa áskrift að Viðskiptablaðinu, Fiskifréttum og Frjálsri verslun hér.

Verð frá 2.749 kr. á mánuði