Almennar samkomutakmarkanir verða 10 manns, heimild til aukins fjölda fólks á viðburðum með hraðprófum fellur brott, hámarksfjöldi í verslunum verður 200 manns og skemmtistöðum, krám og spilakössum verður lokað.

Svo hljóðaði tilkynning frá heilbrigðisráðherra þann 14. janúar á árinu sem er að líða. Byggði ákvörðunin á spálíkani Landspítala sem gerði ráð fyrir að gjörgæslusjúklingar yrðu líklegast orðnir 20 talsins fyrir 20. janúar, en svartsýnni spá gerði ráð fyrir 27 og bjartsýnni spá 12.

Til að lesa meira

Hægt að er kaupa áskrift að Viðskiptablaðinu, Fiskifréttum og Frjálsri verslun hér.

Verð frá 2.749 kr. á mánuði