Opinbera hlutafélagið Isavia birti ársreikning fyrir skömmu. Í honum kemur fram að íslenska ríkið bindur 50 milljarða í félaginu, ef eitthvað er að marka eigið fé þess.
Óðinn telur að mun skynsamlegra væri fyrir ríkissjóð að selja hlut sinn í áhætturekstri á Keflavíkurflugvelli, meðan sæmilega gengur. Áhætta ríkissjóðs af rekstri Isavia eru 65,5 milljarðar króna sem eru heildarskuldir opinbera hlutafélagsins um síðustu áramót.
***
Til að lesa meira
Hægt að er kaupa áskrift að Viðskiptablaðinu, Fiskifréttum og Frjálsri verslun hér.
Verð frá 5.995 kr. á mánuði