Blaðamennska hefur aldrei verið mikilvægari en um þessar mundir. Það segir að minnsta kosti Blaðamannafélag Íslands sem í fyrra stóð fyrir vitundarherferð um mikilvægi fagsins. Í þeirri herferð var hlutverki blaðamennskunnar gerð eftirfarandi skil: Blaðamenn draga saman upplýsingar, setja hlutina í samhengi og greiða úr óreiðunni. Þeir koma á framfæri ólíkum sjónarmiðum, setja fram staðreyndir og kanna sannleiksgildi þess sem sagt er.
Til að lesa meira
Hægt að er kaupa áskrift að Viðskiptablaðinu, Fiskifréttum og Frjálsri verslun hér.
Verð frá 5.995 kr. á mánuði