Það getur verið áhugavert að skoða ofan í kjölinn það orðalag sem fréttamenn nota þegar þeir greina lesendum frá málum.

Í byrjun desember var fjallað um stöðuna á raforkumarkaði á vef Ríkisútvarpsins. Miklar hækkanir hafa orðið á raforku á undanförnum misserum enda hefur framboð framleiðslunnar ekki haldist í hendur við umsvif í efnahagslífinu og fólksfjölgun.

Í frétt Ríkisútvarpsins er fjallað um verðþróun á uppboðsmarkaði með raforku sem félagið Vonarskarð rekur. Þar er fjallað um hækkanir og væntingar um frekari hækkanir. Í fréttinni segir:

Til að lesa meira

Hægt að er kaupa áskrift að Viðskiptablaðinu, Fiskifréttum og Frjálsri verslun hér.

Verð frá 2.749 kr. á mánuði