Á aðventunni fann sá sem þetta skrifar sig staddan í verslunarhúsnæði í miðbænum sem í gamla daga hýsti steikhúsið Argentínu. Erindið var að kaupa jólagjafir handa unglingunum í fjölskyldunni. Aldrei hafði hann heyrt minnst á þessar íþróttavörur sem voru þarna til sölu undir heitinu Metta Sport en þótti forvitnilegt að heyra að þetta væri afrakstur tveggja ungra íslenskra athafnamanna sem hafa byggt upp þetta vörumerki með miklum árangri.

Til að lesa meira

Hægt að er kaupa áskrift að Viðskiptablaðinu, Fiskifréttum og Frjálsri verslun hér.

Verð frá 2.749 kr. á mánuði