Ágúst er mánuðurinn þegar íslenskt samfélag færist í fastar skorður á ný eftir sumarleyfi. Það fer að dimma á kvöldin eftir verslunarmannahelgina, fólk fagnar fjölbreytileikanum, íbúar miðbæjarins fárast yfir fylleríi úthverfafólksins að lokinni menningarnótt, skólarnir hefja göngu sína á ný og fjölmiðlar gera sér mat úr álagningarskrá Skattsins.
Til að lesa meira
Hægt að er kaupa áskrift að Viðskiptablaðinu, Fiskifréttum og Frjálsri verslun hér.
Verð frá 2.749 kr. á mánuði