Það var enginn skortur á furðufréttum í aðdraganda kosninganna. Ein þeirra fjallaði um meint landakaup erlendra spákaupmanna og ásókn þeirra í landsins gæði. Á þriðjudag var Steinþór Logi Arnarson, formaður Samtaka ungra bænda, gestur Eggerts Skúlasonar í Dagmálum sem er sýnt á vef Morgunblaðsins. Þar barst í tal þessi meinta ásókn.

Til að lesa meira

Hægt að er kaupa áskrift að Viðskiptablaðinu, Fiskifréttum og Frjálsri verslun hér.

Verð frá 2.749 kr. á mánuði