Það er alltaf nöturlegt þegar stjórnmálamenn hafa í hótunum við fjölmiðla sem eru ekki þeim að skapi, sérstaklega auðvitað valdhafar hvers konar, þá er um leið látið að því liggja að þeir geti fengið að kenna á því ef þeir halda sig ekki á mottunni. Það á enn frekar við nú, þegar búið er að gera einkarekna fjölmiðla háða fjárveitingavaldinu.

Til að lesa meira

Hægt að er kaupa áskrift að Viðskiptablaðinu, Fiskifréttum og Frjálsri verslun hér.

Verð frá 2.749 kr. á mánuði