Útboðið í Íslandsbanka sem fór fram í síðustu viku var um margt vel heppnað. Þar tókst að koma bankanum að fullu úr ríkiseigu, sem er mikið fagnaðarefni því ekki er til verri eigandi að banka en ríkisvaldið, og almenningur tók af nokkrum krafti þátt í útboðinu.
Til að lesa meira
Hægt að er kaupa áskrift að Viðskiptablaðinu, Fiskifréttum og Frjálsri verslun hér.
Verð frá 5.995 kr. á mánuði