Í síðustu viku var skýrsla starfshóps Lilju Alfreðsdóttur viðskiptaráðherra um gjaldtöku og arðsemi viðskiptabankanna kynnt á blaðamannafundi. Á fundinum vakti sérstaka athygli að tveir af þeim sem sátu í vinnuhópnum – Auður Alfa Ólafsdóttir verðlagsstjóri Alþýðusambands Íslands og Breki Karlsson formaður Neytendasamtakanna – skipuðu sér á bekk með blaðamönnum og spurðu ráðherrann spjörunum úr án þess að gera frekar grein fyrir sér. En það er önnur saga.
Til að lesa meira
Hægt að er kaupa áskrift að Viðskiptablaðinu, Fiskifréttum og Frjálsri verslun hér.
Verð frá 2.749 kr. á mánuði