Upplýst samfélag þarf faglega blaðamennsku sem setur hlutina í samhengi og skýrir þá með hag almennings að leiðarljósi. Blaðamennska hefur aldrei verið mikilvægari.“

Þessu var haldið fram í auglýsingaherferð sem Blaðamannafélag Íslands stóð fyrir í fyrra. Sjálfsagt er að velta fyrir sér hvort blaðamenn hafi verið sérlega uppteknir við það að setja hlutina í samhengi og skýra þá með hag almennings að leiðarljósi undanfarið. Að minnsta kosti virðist það ekki eiga við þegar kemur að helsta deilumáli stjórnmálanna um þessar mundir – hvaða aðferðarfræði er stuðst við í frumvarpi ríkisstjórnarinnar um hækkun veiðigjalda.

Til að lesa meira

Hægt að er kaupa áskrift að Viðskiptablaðinu, Fiskifréttum og Frjálsri verslun hér.

Verð frá 5.995 kr. á mánuði