Þættirnir Reykjavík Fusion verða heimsfrumsýndir á Cannes Series-hátíðinni sem fer fram í lok apríl.
Í heimildaþáttaröðinni, "Becoming Karl Lagerfeld," er kafað djúpt í líf og feril þessa goðsagnakennda hönnuðar, uppgang hans og ómetanleg áhrif á tískuheiminn.
Masters of the Air er níu þátta sería á vegum APPLE TV+ og er framleidd af Tom Hanks og Steven Speilberg.