Apple TV+ hefur gefið út stiklu fyrir nýja sjónvarpsþætti með Jason Mamoa sem bera heitið Chief of War.
Þættirnir Reykjavík Fusion verða heimsfrumsýndir á Cannes Series-hátíðinni sem fer fram í lok apríl.
Í heimildaþáttaröðinni, "Becoming Karl Lagerfeld," er kafað djúpt í líf og feril þessa goðsagnakennda hönnuðar, uppgang hans og ómetanleg áhrif á tískuheiminn.