Róbert Wessman er einn af fremstu frumkvöðlum Íslands á sviði lyfjaiðnaðar og hefur á síðustu tveimur áratugum byggt upp alþjóðleg fyrirtæki sem hafa sett mark sitt á heimsvísu. Sem stofnandi og forstjóri Alvogen og Alvotech hefur hann leitt þróun á nýjum hliðstæðulyfjum sem hafa aukið aðgengi sjúklinga að nauðsynlegum lyfjum um allan heim.

Nýjasta verkefni hans og eiginkonu hans Kseniu er víngerðin Maison Wessman, þar sem þau stíga sín fyrstu skref inn í vínheiminn. Víngerðin er staðsett í Bergerac í Frakklandi og hefur þegar vakið athygli fyrir hágæða vín, sem endurspegla bæði hefðir svæðisins og nýsköpun í framleiðsluferlinu.

Til að lesa meira

Hægt að er kaupa áskrift að Viðskiptablaðinu, Fiskifréttum og Frjálsri verslun hér.

Verð frá 2.749 kr. á mánuði