Nýjasta bók hans, Mikilvægt rusl, er bráðfyndin og beitt saga um samfélag sem er komið að fótum fram. Hún hefst þegar öskukallinn Gómur Barðdal finnur afskorið mannsnef í ruslatunnu við glæsihýsi í Þingholtunum. Í vor kemur Mikilvægt rusl út í Frakklandi og Þýskalandi – tveimur stærstu mörkuðum Evrópu. Verkið var gefið út í eigin útgáfu, án forlags, og hann segir það staðfesta að slíkt sé raunhæfur kostur, þótt það passi ekki öllum.
Halldór Armand Ásgeirsson er meðal þeirra rithöfunda sem hafa á síðustu árum skapað sér sérstöðu í íslensku menningarlífi. Hann hefur gefið út fimm skáldsögur, skrifað fjölmarga pistla og tekið virkan þátt í samtalinu um samtímann – með rödd sem er gagnrýnin, persónuleg og heimspekileg.
Til að lesa meira
Hægt að er kaupa áskrift að Viðskiptablaðinu, Fiskifréttum og Frjálsri verslun hér.
Verð frá 5.995 kr. á mánuði