Ebba Katrín Finnsdóttir er rísandi stjarna í leikhúsheiminum. Hún hefur vakið verðskuldaða athygli fyrir leik sinni í „Orð gegn orði“ í Þjóðleikhúsinu. Í verkinu er tekist á við spurningar um réttarkerfið, siðgæði, sekt og sönnunarbyrði í tengslum við kynferðisof beldi. Í viðtali við Eftir vinnu viðurkennir hún að hlutverkið hafi reynt á hana andlega og líkamlega, en hún segir það vera gefandi og mikilvægt að skapa umræðu um slík mál á leiksviðinu. Ebba leggur áherslu á að hlúa að eigin heilsu til að geta staðið sterk í þessu krefjandi hlutverki.

Til að lesa meira

Hægt að er kaupa áskrift að Viðskiptablaðinu, Fiskifréttum og Frjálsri verslun hér.

Verð frá 2.749 kr. á mánuði