Yfir sumartímann færa margir hreyfinguna sína út úr sveittum líkamsræktarstöðvunum út í ferska sumarloftið. Með hækkandi sólu og hlýnandi veðri má sjá göngustíga landsins fyllast af fólki, þar á meðal hlaupurum. Forsendur og markmið hlaupara eru jafn ólílk og hlaupararnir eru margir. Sumir stefna á að hlaupa Laugaveginn, aðrir vilja ná að hlaupa 3 km án þess að stoppa og enn aðrir nýta sér hlaup til að gleyma stað og stund.
Til að lesa meira
Hægt að er kaupa áskrift að Viðskiptablaðinu, Fiskifréttum og Frjálsri verslun hér.
Verð frá 2.749 kr. á mánuði