Fyrir rúmlega tveimur árum gekk franska knattspyrnufélagið Paris Saint-Germain (PSG) frá samningi við Argentínumanninn Lionel Messi, sem af mörgum er talinn besti knattspyrnumaður allra tíma. Þar með var framlína PSG fullkomnuð en fyrir voru á mála hjá félaginu Brasilíumaðurinn Neymar, sem félagið gerði að dýrasta knattspyrnumanni allra tíma árið 2017, og ungstirnið Kylian Mbappé, næst dýrasti knattspyrnumaður allra tíma.

Til að lesa meira

Hægt að er kaupa áskrift að Viðskiptablaðinu, Fiskifréttum og Frjálsri verslun hér.

Verð frá 2.749 kr. á mánuði