Sunneva Ása Weisshappel er myndlistamaður sem hefur vakið mikla athygli fyrir verk sín en hún vinnur þvert á miðla og fjallar um femínisma, vald, ofbeldi og hið kvenlega í listsköpun sinni. Auk myndlistarinnar starfar hún sem búningahönnuður, leikmyndahönnuður og leikstjóri. Um þessar mundir er Sunneva meðal annars að ljúka sameiginlegu meistaranámi í myndlist við Goldsmith háskólann í London og Listaháskóla Íslands, klára matreiðsluþætti sem hún leikstýrir, ásamt því að undirbúa sýningu fyrir Market, listamessu í Stokkhólmi.

Til að lesa meira

Hægt að er kaupa áskrift að Viðskiptablaðinu, Fiskifréttum og Frjálsri verslun hér.

Verð frá 4.495 kr. á mánuði