Eliza Reid, forsetafrú, hefur heillað þjóðina síðustu átta ár með hlýlegri og virðulegri framkomu. Nú er komið að tímamótum þegar hún kveður Bessastaði og ný ævintýri bíða hennar. Eliza hefur meðal annars starfað sem blaðamaður og ritstjóri ásamt því að vera einn af stofnendum Iceland Writers Retreat, árlegra ritlistarbúða á Íslandi. Hún ólst upp í sveit nálægt Ottawa í Kanada og flutti til Íslands árið 2003, fimm árum eftir að hafa unnið happdrætti í skólanum þar sem vinningurinn var stefnumót með manninum sem síðar varð eiginmaður hennar, Guðna Th. Jóhannessyni.

Til að lesa meira

Hægt að er kaupa áskrift að Viðskiptablaðinu, Fiskifréttum og Frjálsri verslun hér.

Verð frá 2.749 kr. á mánuði