Um þessar mundir eru margar áhugaverðar sýningar í listasöfnum Reykjavíkur, sem bjóða upp á fjölbreytta list upplifun. Hér er brot af því besta í sýningarflórunni, en allir listunnendur ættu að geta fundið eitthvað við sitt hæfi.
Þessar sýningar endurspegla fjölbreytileika íslenskrar listasenu, þar sem listamenn kanna flókin samfélagsleg, tilfinningaleg og náttúruleg fyrirbæri í verkum sínum. Sýningar á stöðum eins og Hafnarhúsi, Ásmundarsafni, Listval og Ljósmyndasafni Reykjavíkur skapa einstök tækifæri til að kafa dýpra í íslenska samtímalist og upplifa list frá ólíkum sjónarhornum.
Til að lesa meira
Hægt að er kaupa áskrift að Viðskiptablaðinu, Fiskifréttum og Frjálsri verslun hér.
Verð frá 2.749 kr. á mánuði