Georg Óskar Giannakoudakis er listamaður frá Akureyri sem býr og starfar í Osló, Noregi. Georg Óskar er fígúratífur expressjónisti og hann segir verk sín vera sjónrænar dagbækur sem endurspegla persónulegar athuganir og hugleiðingar um hversdagslegt líf. Georg Óskar starfar með JD Malat Gallery í London, Tveimur Hröfnum Listhúsi og Gallery Port í Reykjavík.
Til að lesa meira
Hægt að er kaupa áskrift að Viðskiptablaðinu, Fiskifréttum og Frjálsri verslun hér.
Verð frá 2.749 kr. á mánuði