Kristín Morthens ólst upp í Reykjavík og er dóttir tveggja listamanna. Faðir hennar er Þorlákur Kristinsson Morthens, betur þekktur sem listamaðurinn Tolli og móðir hennar er Guðbjörg Thoroddsen leikkona. „Frá því ég var þriggja ára leyfði pabbi mér að mála með olíumálningu, sem ég hugsa oft um núna þar sem ég á sjálf dóttur,“ segir Kristín. „Það þykir mér fyndið, því ég myndi aldrei láta þriggja ára barn fá olíumálningu! En ég var stöðugt að mála og teikna, þó ég hugsaði ekki um þetta sem köllun strax í byrjun.“

Til að lesa meira

Hægt að er kaupa áskrift að Viðskiptablaðinu, Fiskifréttum og Frjálsri verslun hér.

Verð frá 2.749 kr. á mánuði