“Eiga börn kröfu á foreldra sína að þau segi sannleikann? Að þau elski hvort annað? Að þau séu afinn og amman sem alltaf eru til staðar? Er hægt að gera kröfu um slíkt þegar um helmingur allra hjónabanda í dag enda í skilnaði?”
Óskaland er heitið á 60+ íbúðum fyrir eldri borgara. Í upphafi verksins setjast hjónin Nanna og Villi að matarborði og það er ljóst á samskiptum þeirra og rútínu að þau þekkja hvort annað fullkomlega; þau virðast orðin samlit og samdauna gráleitri íbúðinni sem þau búa í. Það sem gerist næst er ansi harkalegt uppbrot á hversdeginum því Nanna lýsir því að eftir ölla þessi ár vilji hún skilnað. Þar með hefst atburðarrás sem á eftir að afhjúpa þau sjálf, fjölskyldu þeirra og sýna að undir gráleitu yfirborðinu leynast fleiri litir og leyndarmál
Til að lesa meira
Hægt að er kaupa áskrift að Viðskiptablaðinu, Fiskifréttum og Frjálsri verslun hér.
Verð frá 2.749 kr. á mánuði