Það var íslenskt verður þegar við lentum á flugvellinum í Salzburg. Rigning, rok og 8 stiga hiti. Við flugbrautina stóð floti af nýjum Porsche Cayenne jeppum. Þarna var mættur annar varabílablaðamaður Viðskiptablaðsins, sá sem helst mátti missa.
Þessi útgáfa af Cayenne er uppfærsla á bílnum sem kom á markað árið 2018. Þetta er hins vegar miklu meiri breyting en örlítil lýtaaðgerð eins og þýskir bílaframleiðendur eru vanir að gera á miðjum líftíma hverrar kynslóðar.
Til að lesa meira
Hægt að er kaupa áskrift að Viðskiptablaðinu, Fiskifréttum og Frjálsri verslun hér.
Verð frá 5.995 kr. á mánuði