Erfitt er að skilgreina í hvaða flokk Citroën ë-C4 X fellur. Hann ber með sér mörg einkenni SUV bíla, t.a.m. með hærri veghæð og þá er hann á 18” dekkjum og svart lituðum brettakönntum sem ýta einnig undir þessa skilgreiningu. Aftur á móti er stærð yfirbyggingarinnar líkari venjulegum fólksbíl.

Til að lesa meira

Hægt að er kaupa áskrift að Viðskiptablaðinu, Fiskifréttum og Frjálsri verslun hér.

Verð frá 2.749 kr. á mánuði