Inga Tinna Sigurðardóttir hefur á síðustu árum skipað sér í fremstu röð frumkvöðla á Íslandi. Hún útskrifaðist úr verkfræði árið 2010 og hóf starfsferil sinn í eignastýringu og vöruþróun hjá Arion banka. Hún hefur alltaf haft mikla ástríðu fyrir nýsköpun og lausnum sem gera rekstur skilvirkari, en það var árið 2015 sem hún steig sín fyrstu skref í eigin rekstri með Icelandic Coupons. Í kjölfarið kviknaði hugmyndin að markaðstorginu Dineout. Nú hefur hún sett á laggirnar sitt nýjasta verkefni, Sinna.is, sem sameinar hugvit og tækni til að bæta þjónustugeirann.
Til að lesa meira
Hægt að er kaupa áskrift að Viðskiptablaðinu, Fiskifréttum og Frjálsri verslun hér.
Verð frá 2.749 kr. á mánuði