Þeir sem hafa unnið í leikhúsi vita að þar takast á stórir persónuleikar – stór egó. Leikstjórar með sínar eigin aðferðir og sýn á listina. Leikskáld sem ríghalda í handritið sitt og banna leikurum og leikstjórum að breyta einu orði. Og svo leikarar sem fá það hlutverk að standa á vígvellinum – löngu eftir að leikstjórinn og leikskáldið hafa snúið sér að næsta verki.
Til að lesa meira
Hægt að er kaupa áskrift að Viðskiptablaðinu, Fiskifréttum og Frjálsri verslun hér.
Verð frá 2.749 kr. á mánuði