Bandaríski listamaðurinn Andy Warhol er einn af þekktustu listamönnum 20. aldar. Hann er af mörgum talinn brautryðjandi popplistar á sjötta áratug síðustu aldar. Warhol var myndlistarmaður, kvikmyndagerðarmaður og rithöfundur. Sem listamaður þótti Andy Warhol umdeildur af mörgum en það breytir því ekki að verk hans eru með þeim dýrustu í heiminum.
Til að lesa meira
Hægt að er kaupa áskrift að Viðskiptablaðinu, Fiskifréttum og Frjálsri verslun hér.
Verð frá 2.749 kr. á mánuði