Framkvæmdastjóri Bónus og oddviti Viðreisnar í Reykjavík suður ræða um íslenska matvörumarkaðinn.
Starfsmaður á bókhaldssviði Macy's faldi útgjöld upp á allt að 154 milljónir dala á þriggja ára tímabili.
„Allt styður þetta við að Orkuveitan sé aflvaki sjálfbærrar framtíðar, sem eru þau einkennisorð sem við höfum sameinast undir,“ segir Sævar Freyr.
Um 40% af allri veltu í Kauphöllinni í dag var með bréf Marels.
Bjarni neitaði því í Grjótkastinu að hann væri að hætta í stjórnmálum: „Ég er í þessu til að ná árangri.“
Áfrýjunarnefnd lækkar stjórnvaldssekt á Hagkaup niður í 400 þúsund krónur.
Netöryggisfyrirtækið Ambaga var stofnað fyrir rúmlega tveimur mánuðum síðan af fyrrum starfsmönnum Syndis.
„Mikilvægt að eftirlitsaðilar gæti meðalhófs þegar kemur að því að beita viðurlögum,“ segir yfirlögfræðingur SFF.
Stjórnsýslukæra Intuens vegna tafa landlæknis endar sennilega á borði næsta heilbrigðisráðherra. Ráðherraefni Samfylkingarinnar er einmitt sjálfur landlæknir.
Allt bendir til þess að Þýskaland sé að horfa fram á annað samdráttarárið í röð. Þetta kemur í könnun markaðs- og greiningaraðila hjá Bloomberg.
Ragnar Þór Ingólfsson og Finnur Oddsson mætast í fyrsta samtalsþætti SVÞ fyrir kosningar.
Kínverski fataframleiðandinn Shein hefur sett sér markmið um skráningu í Kauphöllina í London á fyrsta ársfjórðungi 2025.
Hagnaður A4 nam 142 milljónum í fyrra en stjórn móðurfélagsins leggur til 50 milljóna arðgreiðslu vegna ársins 2023.
Framkvæmdastjóri Myntkaupa segir yfirstandandi ár hafa verið sögulegt fyrir Bitcoin og nefnir í því samhengi samþykki SEC fyrir kauphallarsjóði með Bitcoin og helmingun.
Félagið glímir nú við alvarlegan fjárhagsvanda eftir að viðræður um skammtímafjármögnun hafa siglt í strand.