Viðskiptin fóru fram miðvikudaginn og náðu til 19.988 hluta á genginu 10,18 Bandaríkjadalir á hlut.
Mun færri tóku þátt í útboði Íslandsbanka sem lauk í dag en í útboði Búnaðarbankans árið 1998.
Meirihlutinn í borginni hækkar áformað hlutfall óhagnaðardrifinnar húsnæðisuppbyggingar úr 25% í 35%.
Íslandsbankaútboðið, sem lauk í gær, er næst stærsta einkavæðing Íslandssögunnar. En þegar sala áranna 2021, 2022 og 2025 er lögð saman er hún stærst.
Dæmi um 65 milljóna króna hagnað hjá einum fjárfesti. Afslátturinn í útboðinu nam 7,74% frá lokaverðinu í gær.
Miklar hækkanir í kauphöllinni og töluverð velta eftir útboð ríkisins á eignarhluti sínum í Íslandsbanka.
Ekki verður um skerðingu í tilboðsbók A. Ríkið fær 90.576 milljónir króna fyrir eftirstandandi hlut sinn í Íslandsbanka.
Indverski veitingastaðurinn Funky Bhangra, sem opnaði í Pósthús Mathöll árið 2023, hefur opnað nýjan veitingastað í Gnoðavogi.
Nýir samningar og fjárfestingar færa félagið nær efri mörkum afkomuspár fyrir árið.
Alls voru 4.770 störf laus á íslenskum vinnumarkaði á fyrsta ársfjórðungi 2025.
Einstaklingar fengu úthlutað 33,6% af hlutum til sölu í frumútboði Íslandsbanka sumarið 2021.
Hlutabréfaverð Íslandsbanka hækkaði í Kauphöllinni í dag. Útboði á hlutum ríkisins lýkur kl. 17.
Aðalhagfræðingur Apollo segir að markaðurinn sé undir áhrifum annarra þátta en hefðbundinna vaxtaáhrifa.
Fasteignasalar telja litla virkni vera á fasteignamarkaði miðað við árstíma.
Warren Buffet greinir frá ákvörðun sinni að stíga til hliðar í lok árs í viðtali við Wall Street Journal.