Benedikt S. Benediktsson, framkvæmdastjóri SVÞ, segir mikilvægt að umræðan um verðlagningu byggist á réttum upplýsingum.
Ásgeir Baldurs forstjóri Arctic Adventures segir breytingarnar lið í áframhaldandi uppbyggingu félagsins.
Eftir ítarlega rannsókn hefur SKE komist að þeirri niðurstöðu að Landsvirkjun hafi með alvarlegum hætti misnotað markaðsráðandi stöðu sína.
ESB hefur árum saman reynt að samræma fjármagnsmarkaði álfunnar, en verkefnið hefur staðið í meira en áratug án þess að raunverulegur árangur hafi náðst.
Hlutabréfaverð Alvotech hefur nú lækkað um 43% á árinu.
Sjö lítil félög, öll skráð á Nasdaq, misstu á örfáum dögum yfir 80% af markaðsvirði sínu í júlí.
Félagið keypti ræstingarfyrirtækið Mánar í lok árs 2023 en eignarhluturinn var bókfærður á 39 milljónir í árslok 2024.
Stórmyndir eru væntanlegar í kvikmyndahús á næsta ári og telur framkvæmdastjóri Sambíóanna að árið 2026 geti markað endurkomu kvikmyndahússins sem miðils.
Fjölskyldufyrirtækið Graf Skiltagerð fagnar í ár 50 ára afmæli.
Samkvæmt fjárhagsspá 2024 til 2028 átti Carbfix að auka tekjur OR verulega, skila rekstrarhagnaði og bæta eigið fé OR um tugi milljarða króna.
Merkið er einna helst þekkt fyrir hin svokölluðu Fabergé-egg sem Peter Carl Fabergé smíðaði árin 1885-1917.
Tekjur félagsins jukust um 29% á milli ára en þetta er annað árið í röð sem félagið sýnir mikinn vöxt.
S&P lækkar lánshæfið þrátt fyrir að fyrirtækið hafi nýverið kynnt áform um stærstu hlutafjáraukningu í sögu landsins.
Hermann Haraldsson forstjóri Boozt er bjartsýnn á horfur félagsins eftir árshlutauppgjör.
Saltvörur frá íslenska fyrirtækinu Saltverk eru nú fáanlegar í tæplega 1.300 matvöruverslunum í Bandaríkjunum.