Saltverk hagnaðist um 84 milljónir króna árið 2023.
Eitt helsta álitaefnið snýr að forsendu um verðlagningu HFF-bréfanna með 32 punkta álagi ofan á brúaðan vaxtaferil ríkisskuldabréfa.
Skilti af Twitter-fuglinum sáluga var selt á uppboði fyrir nærri fimm milljónir króna.
Nær Terence Reilly að framkvæma enn eitt kraftaverkið í markaðssetningu?
Stofnendur smáforritsins Heima hafa nýlega lokið 130 milljóna króna fjármögnun og stefna nú á útrás á erlenda markaði.
Arnór Gunnarsson, framkvæmdastjóri SIV eignastýringar, bendir á að samþjöppun á bandarískum hlutabréfamarkaði sé orðin viðlíka því sem sást í netbólunni árið 2000.
Styrmir var dæmdur í eins árs fangelsi að ósekju og fór fram á 225 milljónir króna í bætur.
Aðeins tveir stjórnarmenn, sem Viðreisn tilefndi, héldu stjórnarsætum sínum í Íslandspósti og Isavia. Fjármálaráðherra skipti öllum öðrum út.
Jón Ólafur Halldórsson hefur ákveðið að gefa kost á sér til formanns Samtaka atvinnulífsins.
Afkomuspá Alvotech fyrir árið í ár virðist hafa farið illa í fjárfesta.
Tæknifyrirtækin eru í skotlínu ESB. „Þjónustugeirinn er veikleiki Bandaríkjanna,“ segir einn diplómati.
Donald Trump hefur náðað Trevor Milton, stofnanda Nikola.
„Hingað til hafa fjárfestar forðast Evrópu vegna þungs regluverks og minni hagvaxtar, en nú eru vonandi breytingar í farvatninu og bregst markaðurinn alltaf hratt við slíkri þróun.“
Jónsbók er nýlega stofnuð hugbúnaðarlausn sem flýtir fyrir tímafrekri lagavinnu með notkun gervigreindar.
Rarik segist standa frammi fyrir stórum fjárfestingum sem þurfi að fjármagna bæði úr eigin rekstri og með aukinni skuldsetningu.