Þau verkefni sem hljóta styrkveitingu fá jafnframt ráðgjöf og aðstoð við að koma afurðum sínum í verslanir.
Íslenska lífstílsmerkið Metta Sport hagnaðist um 93 milljónir króna á sínu öðru heila rekstrarári. Veltan þrefaldaðist milli ára.
Hagnaður Tengi nam 188 milljónum í fyrra og velta 3,4 milljörðum.
Carlos Ghosn, fyrrum forstjóri Nissan, varar við fyrirhuguðum samruna Nissan og Honda.
Tekjur Birkenstock jukust um 22% á milli ára á fjórða ársfjórðungi.
„Það væri því feigðarflan að vega sérstaklega að rekstrarumhverfi útflutningsgreina með aukinni skattheimtu,“ segir Anna Hrefna.
AF2, sjóður í rekstri Alfa Framtaks, hefur samið um kaup á ráðandi hlut í LHH25 ehf. nýju félagi sem mun eiga 100% í Lyf og heilsu.
Volkswagen hefur hætt við áætlanir sínar um að loka verksmiðjum í Þýskalandi, eftir mikinn þrýsting frá stéttarfélögum.
Stjórnendur og stjórnarmenn Spotify hafa selt hlutabréf í félaginu fyrir tæplega 175 milljarða króna í ár.
Nýlega tók til starfa bar við Hverfisgötu sem ber heitið Nína en á barnum er hægt að horfa á íþróttir og skemmta sér.
Hagnaður Laugalands, sem er einn helsti framleiðandi á gúrkum í landinu, jókst um helming á milli ára og nam 50 milljónum króna.
Kristján Theodórsson, framkvæmdastjóri Myllunnar-Ora, segir að sala á raforku til félagsins muni hækka um allt að 25% um áramótin.
Hjallastefnan tapaði tæplega hundrað milljónum króna á síðasta ári.
Hagfræðiprófessor við UC Berkeley segir að íslenska krónan virðist hafa meiri trúverðugleika en áður.
Finnska heilsutæknifyrirtækið Ōura Health, sem framleiðir snjallhringinn Ōura Ring, hefur tryggt sér 200 milljónir dala í nýrri fjármögnunarlotu.