„Þetta er vegna hækkaðra veiðigjalda og minnkandi aflaheimilda. Það er dökkt útlit varðandi þorskstofninn á næstu árum.“
Jakobsson Capital metur virði félagsins í kirngum 47,6 milljarða króna.
„Það gæti orðið algjört helvíti að greiða fyrir þetta þegar skíturinn lendir í viftunni,“ segir Jamie Dimon forstjóri JP Morgan.
Miklar launahækkanir fremur en aukin framleiðni skýra m.a. þróunina en laun á Íslandi eru nú hærri en í Noregi.
Eftir að hafa náð hæstu hæðum í lok júní minnkaði skortstaða með hlutabréf Alvotech aðeins á fyrri helmingi júlímánaðar.
Bandaríkjaforseti og seðlabankastjóri Bandaríkjanna deildu um kostnað við endurbætur seðlabankans í gær.
Samkvæmt nýlegri skýrslu frá öryggisdeild HP er byrjað er að nota spunagreind (GenAI) til að búa til óværur til að ráðast á útstöðvar.
Joe Biden fær yfir einn milljarð króna fyrir væntanlega ævisögu sína.
Tekjur Tesla á öðrum ársfjórðungi drógust saman um 12% milli ára.
Fyrsta prófraun næsta forstjóra Berkshire Hathaway er handan við hornið.
„Að gera stefnumótandi ágreining um peningamál að sakamáli er galið.“
Donald Trump hafði hótað því að leggja á 30% tolla á aðildarríki ESB.
Aðeins fjórum sinnum á síðustu 50 árum hefur vísitalan náð þessum áfanga og aldrei á 21. öldinni.
Sýn er nú meðal þeirra ellefu skráðra félaga sem hafa hækkað á árinu.
Hayes hlaut 14 ára fangelsisdóm árið 2015 og varð fyrsti einstaklingurinn í heiminum til að vera dæmdur fyrir að hafa áhrif á LIBOR-vexti.