Ívar Arndal mun ekki sækjast eftir endurráðningu sem forstjóri ÁTVR.
Forstjóri Brims segir veika afkomu greinarinnar ekki virðast breyta viðhorfi fólks um að hún sú sé takmarkalítil og fyrirhafnarlaus uppspretta skatta.
Forstjóri Nova segir að aðgreining þjónustu- og innviðreksturs gefi þeim ný tækifæri sem muni skila bæði hagræði og betri þjónustu fyrir viðskiptavini um allt lang.
Hlutabréfaverð Skaga féll um 2,9% í tæplega 400 milljóna króna viðskiptum.
Undir kjarasamninginn falla 2.300 Eflingarfélagar.
Nýtt frumvarp dómsmálaráðherra felur m.a. í sér undanþágu á þagnarskyldu fjármálafyrirtækja í tilteknum málum og stofnun nýrrar deildar innan embættis héraðssaksóknara.
„Byggt á þessum niðurstöðum hlökkum við til að uppfæra auðlindamat Nalunaq,” segir James Gilbertson, yfirmaður rannsókna hjá Amaroq.
Verðbólgumælingin var í samræmi við spár bankanna.
Norska lággjaldaflugfélagið Norse tapaði 135 milljónum dala á síðasta ári, sem nemur 19 milljörðum króna.
Hlutabréfaverð Tesla hafa lækkað um 15% á innan við viku en hækkuðu lítillega við opnun markaða í Bandaríkjunum.
„Árið 2024 var ár viðsnúnings í rekstri Iceland Seafood og skiluðu öll rekstrarfélög samstæðunnar hagnaði á árinu eftir mjög erfið ár þar á undan.“
Síminn telur dóminn veruleg vonbrigði, sérstaklega í ljósi þess að snúið er við bæði dómi Héraðsdóms og Landsréttar sem og að hluta úrskurði áfrýjunarnefndar.
Rúm vika er síðan að flugfélagið birti ársuppgjör sitt.
Um 80% færri fyrirtæki heyra undir gildissviðs sjálfbærniregluverksins með breytingunum, sem margir hafa kallað eftir. Árlegur sparnaður gæti numið ríflega 900 milljörðum króna.
„Sjálfstæðisflokkurinn stendur á krossgötum,“ segir Diljá Mist í myndbandi þar sem hún tilkynnir um framboð sitt.