Kjötkveðjuhátíðin í Þýskalandi náði hápunkti í vikunni. Listamenn beindu spjótum sínum meðal annars að Donald Trump og Vladimír Pútín.
Þetta er í fyrsta sinn sem allir meðlimir forsetaklúbbsins svokallaða koma saman síðan George H.W. Bush var borinn til grafar árið 2018.
Í dýragarðinum í Berlín hefur sú hefð myndast undanfarin ár að dýrin fá að njóta góðs af óseldum jólatrjám.