Er breytingunum meðal annars ætlað að koma í veg fyrir að auðugir einstaklingar kaupi landsvæði og býli til að komast hjá því að greiða erfðafjárskatt.
Áætlað er að listaverkið Grínistinn muni seljast á allt að 1,5 milljónir dala á uppboði í nóvember, eða sem nemur ríflega 200 milljónum króna.
Kvikmyndin Ni Xing Ren Sheng hefur slegið í gegn í Kína og hefur þénað hátt í 7 milljónir dala frá því hún var frumsýnd fyrir um mánuði síðan.