Sjöundi hver ríkisstarfsmaður starfar í rekstri sem einkaaðilar gætu sinnt með einum eða öðrum hætti.
„Við skulduðum þrjá milljarða og áttum ekki fyrir launum,“ segir forstjóri Póstsins um stöðu fyrirtækisins þegar hún hóf þar störf árið 2019.
Forstjóri Ríkiskaupa segir að 4% viðbótarsparnaður við opinber innkaup geti skilað samfélaginu rúmum tíu milljörðum á ári.