Álfheiður Ágústsdóttir tók við sem forstjóri kísilmálmverksmiðju Elkem á Grundartanga árið 2020. Verksmiðjan var stofnuð árið 1976 af íslenska ríkinu og norska félaginu Elkem ASA sem er núverandi eigandi verksmiðjunnar. Álfheiður segir að síðan hún tók við starfi forstjóra hafi hún lagt megináherslu á að ná fullri nýtingu á eignum verksmiðjunnar. Í dag eru reknir þrír bræðsluofnar í verksmiðjunni sem hafa verið settir í gang á mismunandi tímum. „Við erum að framleiða kísilmálm sem inniheldur annaðhvort 65% eða 75% kísil og svo blöndum við járni á móti. Afurðin er síðan notuð í stál,“ segir Álfheiður.

Til að lesa meira

Hægt að er kaupa áskrift að Viðskiptablaðinu, Fiskifréttum og Frjálsri verslun hér.

Verð frá 2.749 kr. á mánuði