Íslendingar áttu í verulegum og samfelldum viðskiptum við Sovétríkin frá árinu 1953 fram að falli þeirra árið 1991. Íslendingar fluttu freðfisk, síld, niðursuðuvörur, fatnað úr ull og málningu til Sovétríkjanna svo eitthvað sé nefnt. Íslendingar fengu í staðinn olíu, byggingarvörur og matvæli og síðan fóru sovéskar bifreiðar að streyma til landsins. Frjáls verslun hefur á síðustu áratugum fjallað mikið um samningana við Sovétmenn. Til þess að varpa ljósi á tíðarandann verða birt brot úr nokkrum greinum hér á eftir.

Til að lesa meira

Hægt að er kaupa áskrift að Viðskiptablaðinu, Fiskifréttum og Frjálsri verslun hér.

Verð frá 2.749 kr. á mánuði