Fjallað var um nýjan rammasamning við Sovétríkin í Frjálsri verslun árið 1971 undir fyrirsögninni: Sovétríkin treg til að kaupa á því verði sem Íslendingar geta sætt sig við.

Hér er brot úr greininni:

Nýgerður rammasamningur milli Sovétríkjanna og Íslands hefur vakið athygli, þar sem hann skapar skilyrði fyrir talsverðri aukningu á viðskiptum landanna. Hins vegar hefur komið á daginn að það getur orðið töluverðum erfiðleikum bundið fyrir Íslendinga að hagnýta þessi skilyrði, þar sem Sovétríkin eru treg til að kaupa á því verði sem Íslendingar geta sætt sig við.

Til að lesa meira

Hægt að er kaupa áskrift að Viðskiptablaðinu, Fiskifréttum og Frjálsri verslun hér.

Verð frá 2.749 kr. á mánuði