Björgólfur Thor Björgólfsson hefur að mestu leyti lokið aðkomu sinni að fjarskiptageiranum í Suður-Ameríku eftir að hafa á undanförnum áratug byggt upp tvö af stærstu fjarskiptafyrirtækjum Síle og Kólumbíu undir merkinu WOM. Hann telur að vel hafi tekist að lenda WOM-sögunni eftir að fyrirtækin sóttu um greiðsluskjól við gríðarlega krefjandi ytri aðstæður fyrir ári síðan.
Björgólfur, sem hefur fjárfest í alþjóðlegum fjarskiptafyrirtækjum í meira en tvo áratugi, hefur nú ákveðið að yfirgefa símabransann þar sem hann telur fjarskiptafyrirtæki ekki njóta nægilega mikils ávinnings miðað við þær umfangsmiklu fjárfestingar sem þau þurfa að leggja út fyrir.
Til að lesa meira
Hægt að er kaupa áskrift að Viðskiptablaðinu, Fiskifréttum og Frjálsri verslun hér.
Verð frá 5.995 kr. á mánuði