Það er fráleitt að halda því fram að frétt Ríkisútvarpsins fyrir helgi – um að forsætisráðherra hefði stöðu barnamálaráðherra til umfjöllunar í ljósi þess að hún hefði sem ung kona átt í kynferðissambandi við táningspilt – hafi ekki átt erindi við almenning.
Það er fráleitt að halda því fram að frétt Ríkisútvarpsins fyrir helgi – um að forsætisráðherra hefði stöðu barnamálaráðherra til umfjöllunar í ljósi þess að hún hefði sem ung kona átt í kynferðissambandi við táningspilt – hafi ekki átt erindi við almenning.