Oddviti Samfylkingarinnar í Suðurkjördæmi sýnir fádæma frumleika þegar kemur að tillögum í skattamálum.
Hvort sem skattahækkunum er ætlað að minnka hallarekstur ríkissjóðs eða til að verja í ný útgjöld þá skila þær minni árangri en aðhald á útgjaldahlið.
Hrafnarnir heyra að ferill oddvita Framsóknar í kjördæminu í embætti orkumálastjóri hafi áhrif á kosningabaráttuna.
Stóra plan Samfylkingarinnar um Reykjavíkurstjórn í landsmálunum verður fjármagnað með landsbyggðarsköttum.
Svo virðist að skuggaöfl hafi reynt að hafa áhrif á íslensk stjórnmál og niðurstöðu Alþingiskosninganna. Mörgum spurningum er ósvarað um furðumál Heimildarinnar og Jóns Gunnarssonar.
Útlit fyrir harða samkeppni í jólabókaflóðinu þrátt fyrir þingsályktunartillögu menningarmálaráðherra.
Mikilvægt er að horfa til þess ávinnings sem opinbert eftirlit skilar, ekki síður en til þess kostnaðar sem af því hlýst.
Bankastjóri Arion banka er að stimpla sig inn sem einn öflugasti andstæðingur verðtryggingarinnar.
Fjármálaáætlun Reykjavíkurborgar hvílir á endurmati eigna og eignasölu.
Lykilhlutverk stjórnenda er að skapa starfsumhverfi sem gerir öðrum starfsmönnum fært að prufa sig áfram með gervigreindarlausnir.
Sjö umsóknir bárust um starfið sem Rannveig Sigurðardóttir varaseðlabankastjóri hættir í um áramótin
Eftirlitsiðnaðurinn og reglugerðarfarganið er orðið með þeim hætti að litlar rekstareiningar eiga orðið í erfiðleikum með að uppfylla allar þær kröfur sem til þeirra eru gerðar.
"Sumir stjórnmálamenn virðast telja að vandamálið sé hægt að leysa með skattlagningu. Tilfellið er að umfang í rekstri hins opinbera hér á landi er þegar orðið of mikið."
Miklu var víst kostað til af erlendu flugumönnum til að komast að því að Jón Gunnarsson er hlynntur hvalveiðum.
Hrafnarnir vissu að Þorgerður vildi vinstri stjórn en óraði ekki fyrir því að hún myndi lýsa því yfir fyrir kosningar.