Óðinn fjallaði á miðvikudag um bréf Arion banka til Íslandsbanka. Hér á eftir fer byrjun pistilsins.
„Þjóðfélög sem ekki kunna að meta athafnaþrá, stórhug og frumkvæði – er ekki einboðið að þau staðni og dragist aftur úr?“
Það er því af engri bókstafstrú sem ég fullyrði að eina skynsemin sé að grípa krákuna og selja ÁTVR áður en það er um seinan.
Kristrún Frostadóttir telur að fjölmiðlar eigi að spyrja óþægilegra spurninga. Hún vildi þó ekki svara slíkum spurningum í tengslum við umfjöllun um áskriftarréttindi sem hún naut í starfi hjá Kviku banka.
Týr hvetur ráðamenn til að jafna réttindastöðu milli opinberra starfsmanna og þeirra sem starfa í einkageiranum, sé það á annað borð markmiðið að laun milli markaða séu sambærileg.
Ekki má skrá vörumerki sem eru andstæð lögum, stríða gegn allsherjarreglu, almennu siðgæði eða hafa sérstaka táknræna þýðingu.
Strandveiðarnar eru alls ekki sjálfbærar og þegar þær eru farnar að taka til sín jafn stóran hluta heildaraflans og raun ber vitni eru þær skaðlegar þjóðarhag.
Sjáðu skopmynd Halldórs úr Viðskiptablaði vikunnar.
Daglegt líf fólks og fyrirtækja reiðir á tækni og stafrænum samskiptum að umfangsmiklar netárasir geta lamað þjóðfélög.
Með því að hlusta fyrst og gera sig skiljanlegan síðan, er maður í mun betri aðstöðu til þess að vita í hvers konar samtali maður er.
Þórhallur Gunnarssson hlaðvarðsstjórnandi horfir fyrst og fremst til stemningarinnar þegar kemur að fjárfestingakostum.
Íslensk fyrirtæki þurfa að vera samkeppnishæf ef ætlunin er að ýta áfram undir aukna verðmætasköpun.
Til þess að sækja fram mun ríkisstjórnin vinna nýja atvinnustefnu fyrir Ísland.
Stjórnvöld þurfa ávallt að hafa í huga að lífskjör ráðast í lok dags af verðmætasköpun og framleiðni í einkageiranum.
Enginn starfandi meirihluti er í borginni og gangverk borgarkerfisins því stjórnlaust rekald.