Kostnaður ríkissjóðs vegna útboðsins er að minnsta kosti 900 milljónir eða helmingi meiri en í útboðinu 2022.
Það er ekki gæfulegt þegar ráðamenn eru farnir að útlista andstæðinga sína sem óvini þjóðarinnar.
„Við þurfum að ráðast í hagræðingar, minnka yfirbygginguna og hefja skipulega niðurgreiðslu skulda. Samhliða þarf að útvista fleiri verkefnum og láta af samkeppnisrekstri.“
Skattleggja ætti söluhagnað vegna kaupa á bréfum í Íslandsbanka út frá meðalhækkun norskra banka á tímabilinu.
Leiðtogar sem ætla sér að skapa menningu þar sem lært er hratt þurfa að sýna fordæmi.
Hugsanlega var rykinu dustað af kennitölusöfnuninni - gömlu góðu þjóðaríþróttinni - í Íslandsbankaútboðinu sem heppnaðist í alla staði vel.
Útfærsla fjármagnstekjuskatts hér á landi sé einn af þeim þáttum sem hafa magnað upp eftirspurnina á fasteignamarkaði.
Sigmar Guðmundsson virðist alls ókunnugur um störf Verðlagsstofu skiptaverðs.
Embættismennirnir í atvinnuvegaráðuneytinu telja að hækkun veiðigjalda muni hafa alls engin áhrif á fjárfestingaákvarðanir í sjávarútvegi.
Í ljósi þeirra annmarka sem eru á lögskýringu yfirskattanefndar er mikilvægt að leitað verði eftir afstöðu dómstóla.
ESA-dagurinn verður haldinn hátíðlegur á fimmtudaginn. Hrafnarnir gera ráð fyrir að staðan á bílaapótekamarkaðnum verði ofarlega á baugi.
Tollar á ís úr sumum tegundum jurtamjólkur voru felldir niður en ekki á ís úr kókosmjólk - ekki eru kókoshnetubændurnir margir hérlendis.
„Fjármálamarkaðurinn hefur í raun verið það afl sem hefur kallað hvað mest eftir ófjárhagslegum gögnum á stöðluðu formi í stað þeirrar óreiðu sem einkennt hefur þessa upplýsingagjöf hingað til.“
Breytingar á lögum um Jöfnunarsjóð sveitarfélaga er dulbúin skattahækkunn á almenning sem gæti numið hátt í tvo milljarða.
Íslenskir kvenleiðtogar heimsóttu höfuðstöðvar stærstu orkufyrirtæki í Portúgal. Skömmu síðar varð Íberíuskaginn rafmagnslaus.