„Er nema von að spurt sé hvort einkavæðingarferlinu verði haldið áfram og að næst verði rekstur ÁTVR boðinn út, annað hvort í heild eða að hluta.“
Guðlaugur Þór Þórðarson fær kærkomið sumarfrí frá málflutningi Sigurjóns Þórðarsonar.
Hitinn á Alþingi skömmu fyrir þinglok er viðfangsefni Halldórs Baldurssonar þessa vikuna.
Flokkur fólksins ber skarðan hlut frá borði af þinglokasamningi enda nær flokkurinn engum af áherslumálum sínum í gegn.
„Í netöryggisæfingunni „Ísland ótengt“ fyrr á þessu ári kom skýrt fram að uppsettar varaleiðir með gervihnattatengingum eru nauðsynlegar ef á reynir.“
Formenn heilbrigðisstétta kalla eftir að sturtað sé fleiri milljörðum ofan í illa rekið heilbrigðiskerfi.
Heiðar Guðjónsson fjárfestir kallaði eftir því sem hluthafi Íslandsbanka að bankinn einbeitti sér af kaupum á eigin bréfum. Við því hefur bankinn orðið.
Húsnæðismarkaðurinn er viðfangsefni Halldórs Baldurssonar þessa vikuna.
Stjórnarliðar munu hafa mikið að hugsa um það sem eftir lifir sumri, það er að segja komist þeir einhverntíma í sumarfrí.
„Stjórnvöld hafa ekki gert nokkurn reka að því að eiga efnislega umræðu um fyrrgreind eða önnur áhrif frumvarpsins.“
Forsætisráðherra og utanríkisráðherra ættu að einbeita sér að leysa úr flækjunni á Alþingi.
Allt bendir til þess að atvinnuvegaráðuneytið setji kíkinn að blinda auganu þegar kemur að innleiðingu sjálfbærniregluverks ESB.
Það er ekkert sérstaklega gáfulegt að fela fólki sem hefur engan skilning á efnahagsmálum að móta stefnu í mikilvægum málum.
„Stjórnendur ættu því meðvitað að forgangsraða því hátt að efla eigin sjálfsforystu.“
Það kemur hröfnunum spánskt fyrir sjónir að bankaráðsmaður í Seðlabankanum setji þrýsting á lífeyrissjóði um að fylgja sér að málum.