Dr. Ásgeir Jónsson Seðlabankastjóri var skýr um það hvað veldur verðbólgubálinu, sem nú logar svo glatt hér á Íslandi. Eyðslusemi ríkisstjórnarinnar og miklar launahækkanir. Einnig viðurkenndi hann að bankinn hafi verið full svifaseinn í vaxtahækkunum, þveröfugt við það sem helstu gagnrýnendur hans álösuðu honum fyrir þá og sögðu ranglega að vaxtahækkanir Seðlabankans væru einsdæmi í Evrópu ef ekki heiminum.

Til að lesa meira

Hægt að er kaupa áskrift að Viðskiptablaðinu, Fiskifréttum og Frjálsri verslun hér.

Verð frá 4.495 kr. á mánuði